Ég skil ekki fólk sem lætur börnin sín gera jólagjafalista, til þess að dreifa því til ættingja. Ég bara skil það ekki.. Mér finnst það svo kjánalegt. Afhverju að gera jólagjafalista yfir höfuð?

Afhverju má gjöfin ekki koma á óvart? Mér finnst það langskemmtilegast svoleiðis.

En hvað finnst ykkur? Viljið þið láta koma ykkur á óvart, eða biðjið þið mömmu og pabba um nýjan tölvuleik eða nýja skó í jólagjöf?