Mér leið mjög illa í nótt því ég fékk svona kúgunartilfinningu og síðan vaknaði ég um 7 þá byrjaði ég að kúgast og kúgast og er búinn að vera að því í mestallan dag fyrir utan síðustu 3 tíma, en þetta er svo skrítið því að ég æli aldrei bara kúgast alveg ótrúlega mikið, veit einhver hvað þetta gæti verið ?