Ég er hérna með dæmi sem þið megið endilega hjálpa mér við að skilja.

Jafna línu er -2X + 9 = 0
Skrifaðu jöfnuna á skurðhallaformi (y=hx+b)

Svo gerir maður víst…

4y=-2+9 …og styttir í alla liði með fjórum og fær út..y=-1/2x+4,5….y=o,5x+4,5….Sem er lokasvarið.

En það sem ég skil ekki er hvernig 9 getur orðið að 4,5 við þessa styttingu.

Hjálp vel þegin.