Mig langar svo að panta mér vörur af neitinu, en er ekki klár á verðinu.

Ég setti verð vörunnar inná shopusa.is og fekk - 9000 þá kostaði hún 11500 ca. heim til mín, ef ég nýtti mér þjónustu shopusa.is

Er það sama verð og ég yrði að borga ef ég pantaði beint?

Ég er með nokkrara vörur frá nokkrum fyrirtækjum, gæti ég sett það allt saman í pöntun hjá shopusa.is og fengið á sama tíma eða borgar sig þá frekar að panta hvert í sínulagi frá þessum fyrirtækjum ?

svar ?..einhver sem er klár á svona