Fer það bara í taugarnar á mér þessar stafs. villur? Ég er að tala um “y” hér o.fl.

Ok, ég veit að fólk er misgott í stafsetningu og auðvitað geta allir gert villur. En allavega reyna að skrifa rétt!

Ég vil skrifa rétt og að aðrir gera sitt besta en ég get hins vegar alveg gert villur og ég er ekkert að fara fram á að fólk hafi stafs. bók hjá sér ;)

Svo líka þegar fólk er að skrifa allt í einni bunu, sem gerir það að verkum að erfitt verður að lesa það sem manneskjan er að reyna að koma frá sér!

Byrja á nýrri línu, nota kommur og punkta … gerir hlutina þægilegri ;)

Einhver sammála mér? Eða er ég eina stafsetningarfríkin hér á huga?