Já.

Sagan er svona að ég er í tíma með einni stelpu sem ég held að viti bara allt, ok flott allt í góðu með það enn bara vegna þess að þú veist allt þarftu ekki að leiðrétta allt og alla og koma með 5 mínútna ræðu um hlutinn.

fyrir þá sem ekki skilja þá ætla ég að koma með dæmi, kennarinn er með powerpoint kennslu um Rapperson Travis (fake nafn) sem er frægur listmálari sem lifði í kring um 1855.

Kennari : Rapperson Travis var fæddur árið 1799 og bjó á unga aldri í smábænum urfurrdurr á Ítalíu og…
Ms. Know-it-all: Nei veistu hann Rapperson Travis var í raun fæddur seint 1798 enn sumir telja að hann hafi verið fæddur 1799 og móðir hanns sem var mjólkari hjá bóndanum tufslum var mjög veik þegar hann var lítill og var ekki mikið hjá honum þar sem að hann var bla bla bla bla bla bla bla

Svon eru allar kennslustundir í þessum áfanga svo er hún með mikið af spurningum um allt, og fer bara grannt í alla hluti sem koma við.
Þetta er örruglega fín manneskja enn guð minn góður geturu ekki bara setið þarna og hlustað á kennarann vinna sína vinnu, hann vell jafn mikið klára þetta fyrr eins og við.

Takk fyrir.