Hefur einhver lent í því að hitta stelpu og hún er sæt og skemmtileg og allt það. En á öðrum degi eða svona eftir viku þá ertu byrjaður að dúlla þér með henni og þá allt í einu.

“mér var einu sinni nauðgað,,
”mamma mín eða pabbi lemja mig,,(kannski bæði)
"ég er á þunglyndis lyfjum því mér líður svo illa,,

Eða einhvað svona mjög persónulegar upplýsingar, sem þú ert ekki tilbúin að taka við.

Hef lent í þessu að minnsta kosti fjóru sinnum. Fyrstu tvö skiptin byrjaði ég með stelpunni, því ég vorkenndi henni(Stelpur setja klærnar stundum í mann..). Hin tvö skiptin forðaði ég mér :)´

það hljóta einhverjir að hafa lent í þessu, segðu hvernig þú brást við eða hvað þú gerðir Eða hvernig þetta athæfðist.

Og hafa einhverjar stelpur lent í þessu með strákana ?

Takk fyrir.