ég þoli það ekki að þegar ég er að skoða enhverja síðu og sé þar áhugaverða skoðannakönnun, en ég hef í raun ekki neina skoðun á málinu þá get ég ómögulega séð hvernig staðan á þeirri skoðannakönnun er, nema þá með því að velja e-ð af handahófi og kjósa það og þarmeð eyðilegja skoðannakönnunina þar sem það sem ég kaus var ekki mín raunverulega skoðun, og svo hata ég þegar það “STIG” valmöguleiki í skoðannakönnum þarsem það eru ekki lengur stig fyrir að kjósa og það brenglar alla könnunninurina að hafa 99% á stig og 1% á alla hina valmöguleikana. þá þarf maður að gera einsog ég og búa til excel skjal sem maður getur sett inn allar tölurnar sem eru undir “skoða nánar” flipanum (sem tekur hálftíma að koma upp) og látið excell teikna upp graf fyrir mann ( jafnvel hægt að greina munin á kynjonum þannig)
:)