var að pæla, ég keypti einhverja usb-snúru til að setja tónlist og eitthvað inná símann minn en svo kemur eitthvað drasl sem ég hef þurft að horfa uppá í öllum símum sem ég hef átt að það kemur alltaf Hafðu samband við þjónustuveitu til að fá stillingar. Mér finnst þetta svo heimskt, afhverju er ekki nóg að kaupa bara þessa snúru, hún kostaðu nú einu sinni 3.000, en á ég þá bara að hafa samband við Símann eða er hægt að fá stillingar bara í gegnum netið?
Born to Raise Hell