Ég var að róta í skápnum hjá mér þegar ég fann fullan poka af einhverjum Andrés Andar blöðum sem ég veit ekkert hvað ég á að gera við… Langar þig í þau? Eða hvað… á maður að geyma þetta, láta þetta eldast og fá svo fullt af pening fyrir blöðin? Like that's gonna happen:S:S:S Neihh ég er til í að sjá hvort einhver hafi áhuga á þessu;)