ok ég kann ekki mikið í svona líkamlegri fræði… en er það eðlilegt að það séu svona “bólur” aftast á tungunni? eru það ekki bara svona bragðkirtlar eða?

er nefninlega búinn að gleyma og nenna ekki að tannbursta mig í svona mánuð…. já svona frekar ógeðslegt… haha, og hef ekkert oft verið að skoða uppí mig áður en ég byrjaði á þessari leti, og svo tók ég eftir þessum bólum þarna og hélt að þetta væri einhver sýking eða einhver fjandinn (bólurnar eru samt allar í röð hægra og vinstra meginn á tungunni)

en já bara til að vera viss, eru þetta ekki bragðkirtlar?

og ekki koma með svona “OMG ÞÚ ERT MEÐ SÝKINGU OG ÞÚ DEYRÐ INNAN MÁNAÐAR” eitthvað kjaftæði að reyna að vera fyndinn :P