segið mér…

afhverju í anskotanum þurfa túristar að grýta smámynt í alla drullupolla sem þeir sjá á íslandi????


þetta er alveg fáránlegur siður, að henda pening út í eithvað sem er fullt af vatni. Ef ég mundi setja bala fullan af vatni útá laugarvegin einn góðan veðurdag þá efast ég ekki um að hann yrði gylltur eftir klukkutíma eða svo af smámynt.


og hvað hefur orðið ósköpunum með sköp að gera…. asnalegt orð
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA