Ef að hleðsluljósið fyrir rafgeyminn kviknar, á þá að stoppa strax, til að eyðileggja ekki eitthvað. Eða má alveg keyra á næsta verkstæði?