Á ráðningarsamningnum mínum stendur að ég greiði í stéttarfélag sem heitir FIT. En ég hef aldrei heyrt umþað áður og finn ekkert um það á netinu.. Skv google ætti það ekki að vera til.. Það næsta sem ég finn er einhvað félag fyrir teiknara. Hefur einhver heyrt um þetta stéttarfélag?