Ég er að leita að myndbandi sem ég sá fyrir kannski svona einu og hálfu ári síðan. Það fjallaði um það hvernig Bandaríkjamenn sjá heiminn. Er búin að prufa að gúggla það en sökum þess að ég man ekkert hvað það heitir fæ ég bara fullt af síðum um það hvað Bandaríkjamenn eru frábærir. Eina sem ég man úr þessu myndbandi var að það var einhver gaur talaði inn á þetta og sagði ohh fuckin kanguroos þegar var verið að tala um Ástralíu og þetta er teiknað.

Ef einhver hefur glóru um það hvað ég er að tala um þá má hann alveg hjálpa mér:)