Á ég svona mikið af drasli? Er að finna ENDALAUST af stílabókum og gömlu skóladóti hérna! Er að reyna að sortera það sem á að henda og hverju ekki og þetta er hreinlega að gera mig bilaða! Er búin að finna bækur sem ég hafði ekki hugmynd um að ég ætti lengur! Díses :( Hverjum langar að sortera fyrir mig?