Jæja! Sumartími er helvíti fyrir mig þegar það kemur að sturtum! Allir að þrífa bílinn eða vökva grasið eða einhvern anskotann! Ég nokkurnvegin þarf að komast í sturtu á morgnana til að vakna almennilega annars er ég bara Zombie allan daginn. Ég hoppa í sturtu, allt í lagi í svona 1-2 mínútur en svo fer ALLT kaldavatnið af og ég stend þarna í sjóðheitri bunu með allt hárið í sjampói (eða eftir að sjampúa það) og þarf að stinga hárinu hratt inn og aftur út til að losna við smá sjámpó í einu, pirr pirr!
Ástæðan fyrir þessu að “blokkin” mín er í endanum á vatnsleiðsluni en við erum ekki einusinni síðasta húsið í götuni! Við er annað Fjölbýlishúsið öðru megin, hinum megin eru raðhús. fokkings drasl!

FOKK!