ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að setja þetta þannig ég set þetta bara hér.

það er eitthvað vesen með last.fm hjá mér, ég er ný búin að fá mér þetta og alltaf þegar ég er búin að loka last.fm glugganum og slekk á tölvunni þá kemur: really quit last.fm? any music you listen to will not be scrobbed to your profile og alveg sama hvort maður gerir yes eða no þá slökknar á tölvunni og lögin scrobbast ekki, það kemur alveg á síðunni Recently Listened Tracks og þannig, og lika þetta scrobbast stundum inn á listana, en sjaldan. þannig ég var að pæla, hvað þarf maður að gera til að þetta dæmi komi ekki og lögin scrobbist?
Sá er sæll er sjálfur um á