Í gær var ég úti og settist niður á þar til gerðan sólpall eða eitthvað slíkt við Samkaup-Strax Borgarbraut á Akureyri. Eins og venjulega er búið að spreyja og krassa á þetta, en ókei. Það var setning sem hafði verið skrifuð á þilið sem hljóðaði svo: “Why drink and drive when you can smoke and fly?”. Af einhverjum ástæðum fór þetta í mig. Er ég eina manneskjan sem finnst þetta fáránlegt?
Allir hlutir eru haldnir heimþrá til jarðarinnar og þess vegna falla þeir þangað þegar tækifæri gefst.