Hverjum finnst að það ætti að bæta inn nýju áhugamáli, þ.e. vélsleðar.
Bráðlega fer vélsleðatíminn að byrja , en akkúrat í dag er nú ekki sérstaklega mikill snjór á hálendinu og jöklarnir ekki öruggir til yfirferðar, en það er spáð snjókomu alla vikunna þarna uppfrá.

Sleða hugarar látið heyra í ykkur, og fáum okkar fram.

……..