Ég er sammála mörgum með vörutorg. Það er einhvert mesta bullshit sem til er.
Hér eru nokkrar vörur sem fara í taugarnar á mér:
Magic Maxx:
Einhver blandari, eru ekki til svoleiðis vörur.
Hristidrasl:
Tæki sem er eins og Hover Scooter, hristist með 1000 snúningum, á að vera það nýjasta í Hollywood. Ef svo er þá er fólkið í Hollywood latt.
Brauðkassinn:
Hann er lofttæmdur, kallinn getur sett sinn eigin ferska skít í kassann og borðað hann í sveitinni.
Inniskórnir:
Þeir eiga að aðlagast að fótunum, er ekki hægt að sofa bara í þeim.
Cross Trainer eitthvað:
Samhæfingin er svo góð, að þú þjálfar alla “vövða” á sama tíma. Síðast þegar ´ég vissi, þá var eitthvað sem heitir Orbitrek.
Hnífarnir:
“Nota sögina”, allir hnífar hafa goddamn sög, einhver nooba kokkur sem sker eins og hommi. Hver borðar brauð með gaffal.
Koddinn:
Hann aðlagar sig að hausnum á þér, hvað er þetta með gamla kagglinn sem er að lemja koddann sinn.
Naglasettið:
Setur hendurnar inní HUV eða eitthvað þannig bullshit ljós.
Súkkulaði gosbrunnurinn:
Setur skí, ég meina súkkulaði ofaní og setur svo jarðarber og ávexti í það, það er best að dýfa ofan í sprautuna á brunninum.
Held að þetta séu allar vörunar. Þetta á örugglega að vera einhver “replica” af Amerískum markaði.