í dag er fólk fyrst að átta ig á því að kaldastríðið er í alvöru búið.

Það er kominn nýr heimur hingað til okkar, þar sem mun myndast annað valdarjafnvægi en við höfum vanist og okkur hefur verið kennt.

Atburðirnir þann 11 þegar flugvélarnar flugu í turnana varð einskonar vakning og fólk er farið að skipa sér í fylkingar.

Hver er staða íslands í þessum nýja heimi?

Þurfum við ekki að efla íslenskt menningarstarf og efnahag til þess að viðhalda okkur sem sérstakri íslenskri þjóð í þessum nýja heimi.

Mun rísa upp ný íslensk menning sem hefur aðrar áherslur en hefur verið.

Hvað fynst ykkur?