Eitthver: Hver er uppáhalds hljómsveitin þín?
sbs: það er lítt þekkt hljómsveit sem heitir Queen
Eitthver: Queen?
sbs: Þeir voru með nokkur lög sem hafa verið spiluð nokkrum sinnum, Bohemian Rhpasody, We Will Rock You, A kind of Magic…
Eitthver: en voru þeir ekki hommar
sbs: 3 meðlimarnir hafa verið allir giftir 2 hver, Freddie Mercury var samt samkynhneigður
Eitthver: Er þetta þá ekki bara hommatónlist
sbs: Meinarðu þá að það séu bara hommar sem geta hlustað á þá?
Eitthver: Já
sbs: Ja, hefurðu talað við gáfað fólk.
Eitthver: Já
sbs: Gat það hlustað á þig
Eitthver: uhh, já
sbs: sami hlutur
Eitthver: Ha?
———————-

Ég átti þetta samtal í dag. Er ekki orðið svolítið þunnt í fólki þegar það spáir í einkalífi fólks áður en það spáir í hæfileikum þess? Hefði Rock Hudson, Anthony Perkins og Denholm Eliot verið verri leikarar ef allir vissu að þeir voru hommar? Það er eitthvða í okkur sem vekja upp svona rosalegan mikin áhuga á kynlifi stjarnanna. Þá aðalega karlar. Ég hef lengi haft getgátu um þá sem hugsa svona mikið um að hlusta eða horfa ekki á eitthvað með hommum, eru svona “closet” hommar. Afhverju hefðu þeir annars svona mikin áhuga á þessu? Fyrir nokkrum árum dó Liberace*, hann hafði alltaf neitað að vera hommi en þegar hann dó og átti að brenna hann ákvað “líkskoðarinn”(man ekki í augnablikinu hvað það heitir) að fá 15 mínutna frægð með því að athuga hvernig hann dó. Það kom í ljós að hann hafði AIDS, núna var sannað að hann hefði verið hommi. Allir ánægðir. Aðrar hljómsveitir hafa fengið “homma titilinn” yfir sig, Ramstein til dæmis.

*Liberace var fyrsta sjónvarpstjarnan, hann var með vikulegan þátt þar sem hann spilaði á píano og fékk gesti. Var líka mikill show karl, sagði oft að Presley, Mercury, Elton of fleiri hefðu stolið hugmyndunum sínum.

<br><br><hr color=“#000000” align=“left” size=“1” noshade>
<a title=“sbs.is” target=“_blank” href="http://www.sbs.is“>sbs.is</a> | <a title=”Hvernig væri að senda mér email?“ href=”mailto:sbs@sbs.is“>email</a><br><a title=”Íslenska Queen síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/queen/“>Queen</a> | <a title=”Íslenska James Bond síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/007/“>James Bond</a> | <a title=”Íslenska Star Wars síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/starwars/“>Star Wars</a> | <a title=”Íslenska Futurama síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/futurama/“>Futurama</a> | <a title=”Íslenska Friends síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/friends/“>Friends</a> | <a title=”Íslenska Godfather síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/godfather/“>The Godfather</a> | <a title=”Íslenska Peter Jackson síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/pj“>Peter Jackson</a> | <a title=”Íslenska Batman síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/batman“>Batman</a> | <a title=”Íslenska Kvikmynda síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/kvikmyndir/">Kvikmyndir</a