Núna hefur verið svolítil umræða í Deiglunni að takmarka hámarkslaun fólks. Að mínu mati er það ein allra heimskulegasta hugmynd sem ég hef heirt lengi. Þeir segja að það sé ósangjart að læknar, tölvu gúrúar og forstjórar séu með hærri laun en ruslakarlar og ræstitæknar. En við skulum segja að eitthverjir kommunistar komist til valda á íslandi og ákeða að gera þetta hérna. Það fyrsta sem þyrfti að gera er að taka allar eigu af öllum, hús, fyrirtæki, bíla, sjónvörp og nátturulega peningana. Öll fyrirtækin yrðu tekin og gerð að ríkiseign. Það þyrfti að rífa niður öll hús, byggja fullt af litlum íbúðum, því það er nátturulega ósangjart að Jón eigi stærra hús en Kalli. Allir mundu svo fá úthlutað íbúð og kanski fengu þeir að velja sér störf. Það yrði erfiðara fyrir nemendur að velja nám, núna geta þau hugsuð ef ég fer í 15 ára læknanám þá fæ ég allavegana nokkuð há laun. Það yrði ekkert svoleis lengur. Þeir sem eru í mjög erfiðum störfum, þurfa að vinna 14 tíma á dag, bjarga mannslífum og annað. Þeir fá sömu laun og afgreiðslumaður í 10-11. Margir tala um að fólk sé ekki nógu “gott”, fólk sé ekki nógu “þróað” til þess að lifa í svona utopiu. Ég segi að það sé bull. Að segja að það sé voða þroað að geta lifað í bældu samfélagi er bara rugl. Að geta orðið ríkur er eitthvað sem flestir hugsa um. Að segja að það sé slæmt er ekki gáfulegt að segja. Það eru nátturulega margir sem langa að búa í samfélagi sem allt er bannað, en ég held að þeir mundu skipta fljótt um skoðun ef þeir mundu kynnast því.<br><br><hr color=“#000000” align=“left” size=“1” noshade>
<a title=“sbs.is” target=“_blank” href="http://www.sbs.is“>sbs.is</a> | <a title=”Hvernig væri að senda mér email?“ href=”mailto:sbs@sbs.is“>email</a><br><a title=”Íslenska Queen síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/queen/“>Queen</a> | <a title=”Íslenska James Bond síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/007/“>James Bond</a> | <a title=”Íslenska Star Wars síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/starwars/“>Star Wars</a> | <a title=”Íslenska Futurama síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/futurama/“>Futurama</a> | <a title=”Íslenska Friends síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/friends/“>Friends</a> | <a title=”Íslenska Godfather síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/godfather/“>The Godfather</a> | <a title=”Íslenska Peter Jackson síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/pj“>Peter Jackson</a> | <a title=”Íslenska Batman síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/batman“>Batman</a> | <a title=”Íslenska Kvikmynda síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/kvikmyndir/">Kvikmyndir</a