Komiði sæl og verið velkominn í bullhorn Losi.
Í dag verður fjallað um Golfkúluhreinsa sem eru á golfvöllum.

Til hver er þetta dót? Flýgur kúlan betur með hreina kúlu?
Ég hef aldrei heyrt íþróttafréttamannin á sýn sem er að lýsa golfi segja:
“Nei þetta var algerlega mishepnað skot, hann hefði átt að hreinsa kúluna þarna” eða “Sjáðu hvernig kúlan leitar til vinstri, hún er drullug þarna meginn”

Takk fyrir og heyrumst hress og kát á morgun.