Ég þoli ekki þegar maður hefur eitthvað á bakinu, sem maður getur ekki létt af sér afþví að það nennir enginn að hlusta.

Óþolandi helvíti alveg.