Persónulega hef ég verið að fá þá tilfinningu að þú veljir ekki vini þína heldur sjálfstraustið. Allaveganna í sumum tilfellum.

Bætt við 10. desember 2006 - 14:20
Æi ég veit það ekki.
Eins og stundum er sagt þú velur vini þína en ekki foreldra. Þú velur ekki beint vini þína þú átt þá bara og verður að vinna úr því sem þú átt alveg eins og með fjölskylduna.