Ég bókstaflega þoli ekki þegar hestafólk kemur inní búðir, í hestafötunum sínum, angandi af hestalyktinni sem er ekkert annað en kúkafýla hestanna. Ég var að kafna í röð í Hagkaup hérna á Seltjarnarnesi þegar 2 hestamanneskjur stóðu fyrir framan mig í röð, í svona ljótum þröngum hestabuxum og peysu og öll útí hestahárum. Heldur þetta pakk að öllum finnist þessi lykt góð, manneskjan gæti alveg eins lyktað af sínum eigin skit. Mér líkar ekki hestafýla.
Afhverju kemur það ekki bara inní búð á hestinum og parkerar honum við mjólkurtorgið.
OH.