Flestir hafa tekið eftir dagsetningunni á opnun Smáralindar, 10 okt. 2001 kl:10.10. Ef þessi dagsetning er sett í binari (s.s. málið sem tölvur vinna á og samanstendur á 1 og 0), 1010011010 og breytt þaðan í decimal (tugakerfi, ef þið kunnið það ekki þá er eitthvað mikið að) þá færst út talan 666. Er þetta tilviljun eða er eitthvað sataníst á bak við þetta?

P.S. þið getið prufað þetta sjálf með calculatornum sem fylgir windows kerfinu, s.s. stillið á bin og stimplið inn töluna og stillið svo á dec.