Ég hef oftar komið í Stykkishólm þar sem ég hef frekar oft farið með Baldri en ég fer sjaldan lengra en á Barðaströnd.
Tálknafjörður er samt fínn bær :)
Af hverju?
Bætt við 9. október 2006 - 20:15
Á ég að trúa því að fólk hérna viti ekki einu sinni hvar þessir bæir eru?