Núna er ég í góðu skapi.

Ástæðan er sú að ég er að fara í afmæli hjá afa mínum sem er 75. ára í dag, og lýtur ekki út fyrir að vera degi eldri en 75. ára.

Og það verða margar kökur, og mig grunar að amma sé búin að baka uppáhaldskökuna mína.

YAY.

Til hamingju með 75. ára afmælið Hannes afi!