ég veit að þetta er mjög viðkvæmt mál, og hefur eyðilagt líf margra, en engu að síður held ég að vegna of mikillar fræðslu held ég að fólk sé að misskilja hugtakið.

auðvitað lenda margir í eintelti, en mjög margir í mínum skóla telja að þeir hafa lent í einelti, þegar einhver einn krakki stríðir þeim, og svo kannski aftur eftir 2 vikur, allir lenda í því!

og líka ef enginn vill hanga með þeim, halda þeir að fólk sé að leggja það í einelti, en kannski er fólkið bara andstyggylega fúlt sjálft eða leyðinlegt, hvað finnst ykkur um svona fólk?