Ég var í sakleysi mínu að stíga útúr mínu fagra húsaskjóli er einhver ógeðslegur geitungurinn stekkur upp og stingur mig í hálsinn. Veit reyndar ekki allveg hvort þetta var geitungur eða einhvað annað en þetta var ógeðslega vont. En er einhver tími hjá þessum pöddum núna þar sem þær eru óeðlilega árásagjarnar?
Það er nefnilega ekki eðlilegt að þessi kvikindi fljúgi bara á mann og stingi mann.