Mér finnst allt þetta mál einkennast af vanþekkingu.

Daginn fyrir árásina horfði ég á þáttinn á RUV um konur í Afganistan. Þó að þátturinn hafi verið ógeðslegur þá hafa allir haft gott á að horfa. Það vakti mig til umhugsunar: “af hverju erum við ekki að bæta úr þessu ástandi?”.
Áður vorkenndi ég ekki fólkinu í útlöndum, ég hélt að það kæmi mér ekki við. En þjáning breyðist út og hefur áhrif á okkur hér.

Fólk hefði mátt vera meira meðvitað.