Núna er kjellinn orðinn þreyttur og þegar að ég verð þreyttur langar mig alltaf til að tala við fólk um eitthvað kjaftæði en samt ekki kjaftæði. T.d. að tala um eitthvað alvarlegt en samt ekki tala alvarlega um það.

Og btw. Ég fæ alltaf svona smá nostalgíu tilfinningu þegar að ég verð þreyttur þannig að ég rótaði heillengi inni í skáp áðan þar til að ég fann scooter disk inni í skáp sem að ég er að hlusta á núna á sama tíma og ég hugsa um gamla góða tíma.

Ef að einhver getur gert grín af alvarlegum hlutum en samt verið alvarlegur í leiðinni má viðkomandi allveg senda mér PM eða adda mér inn á msn: krissi@best.is