Ég hef séð nokkra skrifa vond orð um múslima og handklæða hausa. Ég vona að flestir geti séð að þetta voru ekkert allir múslimar bara tiltekin hópur. Flestir leiðtogar heims hafa talað um þetta. Ef hatrið eykst þá versnar veröldin.

Opnum aðeins huga okkar og sjáum að þetta er ekki allt sama fólkið!

PS: aðeins til þeirra sem hata þetta fólk, ekki til allra.