Já niðurstöður úr nýjum könnunum voru byrtar nú fyrir ekki svo löngu eða um 3dögum. Þessi könnun hefur staðið yfir í mánuð eða svo, það var ekki bara spurt um rappara en ég ætla aðeins að fjalla um það hér. Það sem er mergt sem “Staðreynd” er bara einfaldlega staðreynt og þar sem stendur “kostið” hefur verið kosið, ég tók m.a. þátt í þessu. Þessi könnun var gerð innan bandaríkjana fyrir utan spurninguna “Flestir aðdáendur yfir allan heim”.

Ríkasti rapparinn í dag: Staðreynd
1. Eminem
2. Snoop Dog
3. 50 Cent

Flottasta húsið: Kosið
1. Kayne west
2. Eminem
3. Snoop Dog

Grófasti rappari allra tíma: Kosið(50%)/5 fagmenn velja(50%)
Eminem var aðeins valinn, fyrir allar tilfinningar sem hann hefur sært og allt sem hann hefur dissað heldur hann þessu.

Rappari á mestri uppleið: Kostið
Kayne west
Rappari á mestri niðurleið: Kosið
50 Cent

Flestir aðdáendur yfir allan heim: Kosið
1. Eminem (77% atkvæða)
2. Snoop Dog
3. Wu Tang Clan

Flestir diskar seldir: Staðreynd
1. Eminem
2. Snoop dog
3. Method Man

Besta rap groupan: Kosið
1. D12
2. Wu-Tang Clan
3. G-Unit

Flest grammy rap verðlaun fengin:
1. Eminem
2. Kayne west

Mest kærði rappari allra tíma: Staðreynd

Eminem, þetta tekur hann með stórmun, hann hefur dissað margt, sínt mikklar tilfinningar á meðan á lagi hans stendur og heillað fólk með textum sínum. En stundum gengur hann aðeins og langt, og er talað um blótsyrðin og margt fleirra í lögunum hans, lagið “Fack” hefur nú verið í sviðsljósinu frá því hann hætti. Hann er einning mest kærði tónlistamaður sem hefur verið uppi, ef ekki bara mestkærða mannvera á jörðu, en við skulum nú ekki hugsa svo stórt :)

Þar höfum við það, Eminem virðist spóla hverri spurningunni á fætur annari, þar sem hann hefur náð gífurlegum vinsældum á sínum rap style. Það vekur athygli að eminem hefur oftast verið kærður af öllum raporum, en þrátt fyrir það á hann mestan pening af þeim öllum. Hann sagði sjálfur í viðtali að hann er að spóla inn mörgum milljónum vikulega því það er alltaf verið að kaupa vörurnar hans, og það verður eitthvað sem heldur áfram. Þrátt fyrir að hann eigi ekki stærsta aðdáenda´hópinn hérlendis á hann marga erlendis, það er eitthvað sem fólk þarf að sætta sig við. Ég þoli ekki svona “þessi fkn suckar”, það hafa allir sinn smekk og það er bara staðreynd sem mun aldrei breytast. Kannanir eru til að sjá hver fílar mest, eða hver gerir mest etc..

En svona eru niðurstöður þennan dag í dag, við vitum ekki hvernig þær verða eftir 1-2 ár, það getur svo margt breyst á svona litlum tíma, það er alveg ótrúlegt. Þetta hefur verið byrgt í New York times og fleirri blöðum í bandaríkjunum, ætti ekki að fara framhjá mörgum sem búa þar, m.a. ég, ætli þetta fari ekki að koma i blöðin þarna á klakan ef það er ekki enn komið ;)

Annars svona til að enda þetta finnt mér em eiga þetta skilið, það hefur margt gerst hjá honum að undanförnu, besti vinur hans skotinn, skildi við kærustuna sína og mamma hans að deyja. Svo er þetta ábyggilega fínn gaur. Takk fyrir mig.
Plzzz