Þannig eru málin að ég var að kaupa mér tölvu frá USA og það er auðvitað annar straumur og klær hjá þeim. Ég átti svona straumbreyti þannig ég gat sett í samband en þá varð skammhlaup(átti kannski að tjekka á þessum málum betur fyrst:/ ). Ég reyndi þá að nota aðra straumsnuru úr annari tölvu en þá kviknaði ekki á tölvunni eins og mig grunaði. Ég er því alveg pottþettur á að straumgjafinn er ónýtur. Mín spurning er þá, eyðilagðist ekki örruglega bara straumgjafinn ekki allt hitt??
Ekkert sniðugt hér