Í dag er 17. júní, þjóðhátíðardagur Íslendinga.

Ég hvet ykkur öll til þess að fara út og njóta þeirrar dagskrár sem er í boði í ykkar bæjarfélagi í dag í tilefni af þessum merkis degi.

Og annað, ekki hlæja af skátunum sem standa á Austurvelli á eftir og ganga svo í skrúðgöngum frá Hagatorgi og Hlemmi eftir hádegi hérna í Reykjavík og reyndar bara öllum skátum sem þið sjáið í búning í dag. Þau eru búin að leggja mikið á sig til þess að æfa fyrir þetta þótt ykkur finnist það kannski furðulegt.

Gleðilegan þjóðhátíðardag!