Þegar mig langar að skoða myndir, td. myndir af því sem tengist tónlist, þá fer ég á www.hugi.is/tonlist svo ég þurfi ekki að fara í “rokk” skoða myndirnar þar, og svo “metall” skoða myndirnar þar osfr. þannig að þetta tekur miklu minni tíma.

En þegar ég ætla að gera þetta sama um leikina þá eru 90% af myndunum myndir af sims. Ekkert slæmt við það, þeas. ef þessar myndir væru af einhverju merkilegu.
Á þetta áhugamál flæða um 20 eða fleiri myndir á dag og þær eru ekki af neinu.
Ein myndin er td. mynd af einhverjum sims sem að einhver bjó til, hin myndin er af sama gaurnum, hin myndin er af sama gaurnum í heitum potti, næsta mynd er svo af sims að sofa.
Þetta er frekar pirrandi… Þetta væri eins og ég mundi senda inn 5 myndir inná “rokk” áhugamálið af 1 gítar og svo 3 í viðbót af Bubba morthens og svo 6 myndir af einhverjum rokkhljómsveitum og þær yrðu allar samþykktar á einum degi.

Frekar pirraður á þessu drasli.