Var að fá mér brauð með smjöri og hangikjöti áðan og þegar ég byrja að smyrja smjörvann þá rífur þetta helvíti brauðsneiðina í sundur.. Svo tek ég aðra og fer rosalega rólega, bíð megi segja og læt smjörið afhíðast (Sem maður á ekki að þurfa þegar maður fær sér brauð) og ég verð rosa mjúkhentur en nei þetta rifnar aftur.

Aldrei hefur þetta gerst með létt og laggott hjá mér.. Lokaorð: Smjörvi er viðbjóðslegt og pirrandi smjör.