Er ekki orðið svolítið þreytt hvernig hún lætur?

Allt í lagi að gagnrýna stjórnarkerfið, en að halda því fram dag eftir dag að ríkisstjórnin sé algerlega óhæf og eigi að segja af sér er nú svolítið mikið.

Hún kannske hefur ekki tekið eftir því, en síðan 1995 hefur meirihluti Íslendinga kosið þessa tvo flokka, og þó fylgið hafi minnkað smá síðan þá, þá er meirihluti Íslendinga samt ánægður, sem lýsir sér best í því að ríkisstjórnin hefur verið kosin til endursetu tvisvar.

Hún mætti alveg fara að minnka við sig í yfirlýsingunum.