Hvert er ykkar uppáhalds bíó sem tilheyrir ekki höfuðborgarsvæðinu.

Ég held að Selfossbíó sé allveg lang besta bíó utan höfuðborgarsvæðisins. Eitthvað svo mikil bíó stemmning þarna alltaf. Hef nú ekki farið oft því ég bý nú í garðabæ og fer þess vegna oftar í smárabíó eða sam eða eitthvað. En þegar ég hef allveg tíma og hef ekkert betra að gera þá fæ ég og félagi minn okkur studum bara rúnt á selfoss til að kíkja í bíó. Veit ekki havað málið er, það er bara svo mikil stemmning eitthvað í selfossbíó. Svo er hljóðkerfið líka GEÐVEIKT.
Cinemeccanica