Ef það er eitthver samtök sem fá alltof mikið filgi og fjármagn í dag þá eru það Greenpaece. Greenpaece eru samtök sem ganga fram af barnalegri og einfaldri hugsjón og hafna staðreyndum.
Greenpaece hefur frá upphafi beitt sér einna mest gegn veiðum á sel og hval. Af hverju sel og hval, jú selir og hvalir eru fallegir, krúttlegir og auðvelt er að finna mannlegt eðli í lífsháttum þeirra.
Svona ,,umhverfisverndarstefna" er eitthvað það alvitlausasta sem hægt er að beita sér fyrir og maður þarf ekki að hafa nema undirstöðuþekkingu í líffræði og þá helst vistfræði til að sjá hversu arfavitlaust þetta er.
Selir og tannhvalir eru kjötætur á efsta stigi. Það að friða þessar tegundir er veiða fiskinn er bókstaflega nauðgun á vistkerfinu í kringum landið. Skíðishvalir lifa aðarlega á sömu fæðu og uppsjáfarfiskar (loðna og síl) af hverju að fjölga þeim!
Mér finnst að við ættum að stunda auknar veiðar á sel og hval, þó beinn hagnaður væri ekki mikill þá kæmi hann fram á öðrum sviðum.
Auðvitað þarf samt að taka tillit til þeirra sem hafa atvinnu af hvalaskoðun.
Mér finnst samt persónulega að Greenpaece meðlimir ættu að vera réttdræpir. Þegar þeir komu hingað á skipinu sínu og voru að trufla vísindaveiðarnar að landhelgisgæslan hefði átt að skjóta þennan Rainbowwarrior bát þeirra í kaf!