Ég hafði ekkert að gera í morgun svo ég kveikti á sjónvarpinu og eftir nokkuð stöðvaráp lenti ég á Opruh, þar sem hún var að fjalla um sjúklega lygara.

Og ég var bara að velta því fyrir mér ef einhver annar sá þennan þátt.. Fannst ykkur viðbrögð ástvina fólksins vera.. “rétt” í þessari aðstöðu?

Mér fannst t.d tengdamóðurinn sem sendi bréfið og sagði að tengdadótturinn þýddi ekkert fyrir hana lengur vera að bregðast aðeins og harkaleg við.

Þúst þetta fólk er haldið geðsjúkdómi og þarf stuðning ættingja til að fá hjálp og nýta sér hana.

Eða er ég bara svona ofur viðkvæm og sé ekki sjónarhorn ástvinanna?
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!