kanabisneysla er ein helsta vá íslenskra unglinga að mati Þórarins Tyrfingssonar,samkvæmt Þórarni sýna rannsóknir SÁÁ fram á að daglegar kannabisneysla sé helsta vandamál þeirra sem eru yngri en 19 ára og koma til meðferðar á Vogi.Kannabisneyslan gerir þá óvirka og getur orðið að alvarlegu geðheilbrigðisvandamáli sem lýsir sér í svefntruflunum,kvíða og þunglyndi.Vona að þetta lækki rostann í sumum besservisserum hér á huga.is sem vita akkúrat ekkert um afleiðingar kannabisneyslu.Sjá meira í Blaðinu í dag.