Skrambinn! Ég tapaði helvítis leiknum. Það er bara nokkrar reglur í leiknum.

1. Þegar þú hugsar um leikinn taparðu.

2. Þegar þú tapar leiknum verðuru að tilkinna það öllum sem eru viðstaddir/nálægt, nema það sé enginn nálægt en þá verðuru að segja það samt.

3. Ef þú tapar leiknum og einhver nálægur hefur ekki heyrt af leiknum verðuru að segja honum reglurnar og láta þær ganga áfram.

4. Þegar einhver tapar leiknum ríkir friðhelgi hjá honum og öllum öðrum í kringum hann (þar sem enginn getur tapað leiknum) næstu 5 mínúturnar, jafnvel þótt hugsað sé um leikinn.
re gé hpoz