Það fer alveg ferlega í taugarnar á mér þegar fólk er að rífast á korkum og greynum, get alveg orðið brjáluð að sjá það. Það er svo tilgangslaust. Ég heft rifist á korkum áður og það er meira að seigja enn þá meira pirrandi. Skil ekki hverning fólk nennir þessu hehe.

Svo fer líka í taugarna á mér þegar fólk svarar greynum með leiðréttingu á stafsettingarvillum.

vel flest af fólki sem skrifa hérna gera stafsettingarvillur og sumir meira enn aðrir en svona mest allt er læsilegt og alveg óþarfi að fara búa til rifrildi út af einhverjari stafsettingarvillu. Auðvita er sumt alveg ólæsilegt þá er bara um að gera að svara ekki.

Hmmmm reyndar þegar ég skrifa korka á huga sem gerist frekar sjaldan, sérstaklega ef þetta er greyn um málefni sem skiftir mig miklu máli þá líður mér illa eftir að hafa lesið sum svörin sem ég fæ. En það er bara ég.


Það þýðir lítið að enda þetta nöldur á því að byðja um engar leiðréttingar og enginn skítköst því það gerist alltaf =P