Um daginn datt ég niður á mynd sem heitir “ Threads” þetta er mynd frá árinu 1984 frá BBC og er sú allra besta mynd um kjarnorkustyrjöld sem gerð hefir verið, ég skil ekki af hverju ég hefi aldrei heyrt um hana því að hún er mjög fræg, ef þið trúið mér ekki þá skuluð þið bara spyrja foreldra ykkar, þeir muna örugglega eftir henni.
Þetta er mynd sem enginn má láta fram hjá sér fara en þið megið búast við því að vera nokkuð þunglynd eftir hana, það eina sem ég get sagt: horfið á þessa mynd
http://www.imdb.com/find?s=all&q=threads