Fyrirgefið að ég geri nýjan kork um nærri því það sama en ég var bara að fatta þetta.

Það voru 12 skólar sem komust áfram úr forkeppninni:

Fjölbrautarskólinn í Ármúla,
Fjölbrautarskóli Suðurlands,
Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra,
Fjölbrautarskóli Vesturlands á Akranesi,
Framhaldsskólinn á Húsavík,
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum,
Menntaskólinn á Egilsstöðum,
Menntaskólinn við Hamrahlíð,
Menntaskólinn Hraðbraut,
Menntaskólinn í Kópavogi,
Menntaskólinn í Reykjavík
Verslunarskóli Íslands.


Af hverju eru þá 13 skólar í keppninni núna? Ég held að þetta hafi bara verið ruglingur með FSU, það stóð eitthvað annað. En til þess að leiðrétta þetta hafa þau bara bætt einum skóla við.

Hvaða skóli var það sem var bætt við? Hvaða skóla vantar á þennan lista hérna fyrir ofan?

Hvað finnst ykkur?